15.4.2009 | 17:02
Mitt fyrsta blogg
Sælir lesendur!
Til að byrja með hef ég sett mér það markmið að vera stuttorður og meitla hugmyndir mínar og skoðanir í örfáar línur í hverju tilviki, við sjáum svo til hvað úr þessu verður hjá manni....
15.4.2009 | 17:02
Sælir lesendur!
Til að byrja með hef ég sett mér það markmið að vera stuttorður og meitla hugmyndir mínar og skoðanir í örfáar línur í hverju tilviki, við sjáum svo til hvað úr þessu verður hjá manni....
Athugasemdir
Kemur þú til með að blogga um skipulagsmál? Það finnst mér vanta dálítið í bloggheima.
hordur halldorsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 18:46
Vonandi kemur að því að maður skrifi fagleg innlegg líka, en það eru nokkrir þjóðmála"tappar" sem ég þarf að losa hjá mér fyrst!
Hermann Ólafsson, 16.4.2009 kl. 10:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.