Um ábyrgð

Stjórnendur bankanna báru vissulega ábyrgð á HRUNI BANKANNA, en það hljóta að hafa verið íslensk stjórnvöld sem báru ábyrgð á EFNAHAGSHRUNINU sem fyldi í kjölfarið. Þetta tvennt er í mínum huga alveg aðskilið, en þvældist ótrúlega fyrir mörgum, og gerir jafnvel enn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband