16.4.2009 | 10:51
"Þjóðaríþróttin"
Því hefur stundum verið haldið fram að það sé "þjóðaríþrótt" íslendinga að fara á svig við lög og reglur. Það virðist a.m.k. ekki vera nein leið til að láta menn fara eftir þeim reglum sem gilda um skil á gjaldeyri til landsins.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.