Skattahækkun-hagræðing, eigum við eitthvert val?

Ég fæ nú ekki betur séð en að það veiti ekki af því að setja allt laust fjármagn á landinu í þessa skuldahít sem nú hleðst upp hjá ríkissjóði. Samanlagðar boðaðar skattahækkanir, launalækkanir, hagræðingaráform allra stjórnmálaflokkanna munu víst bara ná upp í brot af þessu!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband