Sækjum bara um!

Hún er botnlaus umræðan um evrópumál sem nú á sér stað. Sækjum bara um, ræðum svo kostina og gallana þegar þeir liggja fyrir, hvað er að því?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gæti bara ekki verið meira sammála Hemmi. Það sem meira er að aðeins einn flokkur virðist vera með þessi mál á hreinu og hann fær mitt atkvæði á laugardag.

Laufey G. (IP-tala skráð) 21.4.2009 kl. 10:33

2 identicon

Ekki spurning.... ´fólk þarf að sjá hvaða spil eru á borðinu, hvort það eru ásar eða bara hundað eins og amma mín kallaði það :-)

Óli Rúnar Eyjólfs (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 17:17

3 identicon

Hef aldrei skilið af hverju má ekki ræða þessa hluti og sjá hvað okkur stendur til boða. Verðum á sækja um aðildaviðræður (þó fyrr hefði verið), sjá hvað kemur út úr því og vega svo og meta hvort kostirnir eða gallarnir vega þyngra en við vitum að þetta er ekki gallalaust apparat

Sigrún (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 22:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband