21.4.2009 | 10:31
Frábærir þættir hjá Agli Helga
Horfði á Kiljuna í síðustu viku og Silfur Egils á sunnudaginn var og hvet alla til að gera slíkt hið sama, frábærir þætti hjá manninum. Silfrið fannst mér óvenju gott, frábærir viðmælendur, upplýsandi og góður þáttur að mínu mati. Eina rétta að halda stjórnmálamönnum utan við þáttinn (Þó Sverrir Hermanns hafi fengið að fylgja með). Því var m.a. haldið fram að við gætum átt von á öðru efnahagshruni ef við ekki gengjum í ESB! Efast um það, en ég efaðist líka síðast...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.