Bíddu nú við!

Átti ekki að auka völd og vægi alþingis á kostnað framkvæmdavaldsins (ríkisstjórnar)? Nú talar Steingrímur J. allt í einu um að stjórnarflokkarnir þurfi að "semja" um ESB umsókn. Bíddu nú við, er ekki nóg að alþingi samþykki það? Er nú ekki nóg komið af ofríki framkvæmdavaldsins á kostnað alþingis? Ef það er meirihluti fyrir þessu máli á alþingi þá þarf bara ekkert að ræða þetta frekar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband