Þversögn leiðtoga sjálfstæðisflokksins

Því meira sem er að marka meintar viðvaranir fyrrverandi seðlabankastjóra og formanns Sjálfstæðisflokksins um komandi banka- og efnahagshrun, því glórulausari var fjármála- og hagstjórn ráðherra flokksins. (Varla er hægt að kenna um sambandsleysi þessara félaga.) Svo eigum við einhvernvegin að halda að báðir aðilar segi satt og efnahagshrunið sé einhverjum öðrum að kenna!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband