19.5.2009 | 15:51
Þversögn leiðtoga sjálfstæðisflokksins
Því meira sem er að marka meintar viðvaranir fyrrverandi seðlabankastjóra og formanns Sjálfstæðisflokksins um komandi banka- og efnahagshrun, því glórulausari var fjármála- og hagstjórn ráðherra flokksins. (Varla er hægt að kenna um sambandsleysi þessara félaga.) Svo eigum við einhvernvegin að halda að báðir aðilar segi satt og efnahagshrunið sé einhverjum öðrum að kenna!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.