Þátttakendur og leikendur

Hef verið verið að velta fyrir mér stöðu varaformanns Sjálfstæðisflokksins á alþingi, hafandi skoðanir á orsökum bankahrunsins og efnahagskollsteypunnar og verandi gift manni sem var einn af mikilvægum og virkum þáttakendum í þessu dæmalausa bankasukki sem viðgengs hér á landi.

Allavega: Þeim sem finnst eðlilegt að hún sitji þarna óáreitt ættu a.m.k. ekki að fárast yfir öðrum bankastjórnendum og "útrásarvíkingum" á meðan!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband