20.7.2009 | 09:58
Sumir fá aldrei nóg
Enn er fólk víst að skora á Davíð Oddson að koma aftur í stjórnmálin. Það gerir e.t.v. ráð fyrir að hann öðlist um leið meirihlutavald á alþingi og allt verði betra - jafnvel bara eins og það var?
Þurfum við ekki einmitt á honum að halda núna? Þó ekki væri nema til að stjórna einkavæðinu bankana fljótlega aftur? Já, og svo náttúrulega að hafa stjórn á efnahagsmálum ríkisins svo ekki fari nú illa fyrir okkur! Svo er líka ekki vanþörf á fá hann að hreinsa til eftir þetta "lið" sem hefur stýrt hérna síðast liðin 10-15 ár með alþekktum afleiðingum!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.